Veiðitímabilið
Veitt er frá 30. júní til 30. september ár hvert. Veiði hefst eftir hádegi á komudegi og lýkur kl. 13 á brottfarardegi.
Veitt er frá kl. 7-13 og kl. 16-22 fram til 17. ágúst. Þann 17. ágúst er seinni vaktin færð fram um klukkutíma eða frá kl. 15-21.
Veiðimenn mega koma í veiðihús klukkustund fyrir veiðitíma og skulu vera búnir að rýma hús eigi síðar en klukkustund eftir að veiðitíma lýkur.